Slóvenía lagði Ísland í Katowice í dag í fjórða leik liðanna á lokamóti EuroBasket 2025, 79-87.
Slóvenía hefur því unnið tvo leiki á mótinu til þessa og eru öruggir áfram í 16 liða úrslitin á meðan Ísland leitar enn að fyrsta sigrinum.
Karfan spjallaði við fyrirliða Íslands Ægir Þór Steinarsson eftir leik í Spodek höllinni, en hann var að leika sinn 100. leik fyrir Ísland í kvöld.



