Það er enginn annar en Ægir Þór Steinarsson leikmaður Sundsvall Dragons í Svíþjóð sem tekur yfir Snapchat reikning Karfan.is í dag.
Liðsmenn Sundsvall eru þessa stundina á leið til Solna en Íslendingaliðin mætast í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.
Fylgist með Ægi og ævintýrum Drekanna hjá Karfan.is á Snapchat: karfan.is



