Í hverjum mánuði hér eftir heiðrum við þá leikmenn sem senda flestar stoðsendingar. Í samstarfi við DHL sem senda einmitt fjölda sendinga daglega þá munu þessir einstaklingar bera nafnið DHL Sendill mánaðarins. Í nóvember voru það Ægir Steinarsson hjá KR og Helena Sverrisdóttir hjá Haukum sem sendu flestar stoðsendingar eða uppá tölu þá sendu þau hvor 27 stoðsendingar á félaga sína.
Stoðsendingar Ægis
| Gegn | Fjöldi |
| Hetti | 6 |
| Snæfell | 10 |
| Keflavík | 5 |
| Grindavík | 6 |
Stoðsendingar Helenu
| Gegn | Fjöldi |
| Val | 10 |
| Hamar | 4 |
| Stjarnan | 7 |
| Snæfell | 6 |



