spot_img
HomeFréttirÆgir með fimm í tapi Huesca

Ægir með fimm í tapi Huesca

Ægir Þór Steinarsson skoraði fimm stig í dag þegar Penas Huesca mátti fella sig við 65-74 ósigur á heimavelli gegn Ourense Provincia í LEB Gold deildinni á Spáni.

Ægir kom inn af bekknum og skilaði 5 stigum á 17 mínútum, 1-1 í teignum og 1-5 í þristum, þá var hann einnig með fjórar stoðsendingar en stigahæstur í liði Huesca var Daniel Barbierei með 14 stig. 

 

Staðan í LEB Gold deildinni

LEB Gold Standings
 1. Palencia 21-6 
 2. Melilla 19-8 
 3. Burgos 16-11 
 4. Penas Huesca 15-12 
 5. Coruna 15-12 
 6. Oviedo 15-12 
 7. Breogan 14-13 
 8. FC Barcelona II 13-14 
 9. Palma 13-14 
 10. Caceres 13-14 
 11. Ourense 13-14 
 12. Castello 12-15 
 13. Cocinas.com 11-16 
 14. Forca Lleida 9-18 
 15. Planasa NV 9-18 
 16. Prat 8-19
Fréttir
- Auglýsing -