spot_img
HomeFréttirÆfingamót A-liðs kvenna: Danmörk-Ísland í dag kl. 16

Æfingamót A-liðs kvenna: Danmörk-Ísland í dag kl. 16

Í dag hefst æfingamótið sem A-landslið kvenna tekur þátt í í Danmörku en mótið fer fram á Amager í Kaupmannahöfn.  Íslenska liðið mun leika í dag og á morgun gegn Dönum og svo gegn Finnlandi á föstudaginn. 

Fyrsti leikur liðsins verður gegn Danmörku í dag kl. 16.00 að íslenskum tíma.

Bein útsending og lifandi tölfræði
Danska sambandið ætlar að vera með bæði lifandi tölfræði og beina útsendingu frá mótinu á netinu.

Fréttir
- Auglýsing -