spot_img
HomeFréttirÆfingaleikir í NBA deildinni

Æfingaleikir í NBA deildinni

11:27 

{mosimage}

 

 

Undirbúningstímabilið hjá NBA deildinni er vel á veg komið og hafa fjölmargir undirbúnings- og sýningarleikir verið í gangi hjá liðum deildarinnar. Í nótt verður einn leikur á undibúningstímabilinu kl. 02:00.

 

Liðin sem mætast í kvöld í beinni á NBA TV eru Phoenix Suns og Utah Jazz. Aðrir æfingaleikir næturinnar eru eftirfarandi:

 

Charlotte-New Jersey

Memphis-Minnesota

New Orleans-Indiana

Golden State-Zalgiris Kaunas

 

NBA deildin hefst svo af fullum krafti þann 30. október

Fréttir
- Auglýsing -