KKÍ tilkynnti í dag fyrstu æfingahópa yngri landsliða fyrir verkefni komandi sumars 2026.
Hóparnir munu æfa nú í kringum jólin, en hér fyrir neðan má sjá æfingahópa undir 18 ára liða drengja og stúlkna.
U18 ára lið kvenna
Aðalheiður María Davíðsdóttir – Fjölnir
Adda Sigríður Ásmundsdóttir – Snæfell
Arna Rún Eyþórsdóttir – Fjölnir
Arnheiður Ólafsdóttir – Haukar
Ásdís Georgsdóttir – Haukar
Berta María Þorkelsdóttir – Valur
Brynja Benediktsdóttir – Ármann
Dagný Emma Kristinsdóttir – Vestri
Elín Heiða Hermannsdóttir – Fjölnir
Emma Karólína Snæbjarnardóttir – Þór Ak
Fatima Rós Joof – Valur
Harpa Karítas Kjartansdóttir – Fjölnir
Helga Björk Davíðsdóttir – Fjölnir
Helga Jara Bjarnadóttir – Njarðvík
Hulda Agnarsdóttir – Njarðvík
Inga Lea Ingadóttir – Njarðvík
Isabella Fjeldsted Magnúsdóttir – Haukar
Katla Guðjónsdóttir – Fjölnir
Klara Líf Pálsdóttir – KR
Kristín Björk Guðjónsdóttir – Njarðvík
Kristrún Edda Kjartansdóttir – KR
Rebekka Rut Steingrímsdóttir – KR
Sara Björk Logadóttir – Njarðvík
Sigrún Sól Brjánsdóttir – Stjarnan
Thelma Hrönn Loftsdóttir – Breiðablik
Þórey Tea Þorleifsdóttir – Grindavík
Þjálfari: Emil Barja
Aðstoðarþjálfarar: Margrét Ósk Einarsdóttir og Anna Fríða Ingvarsdóttir
U18 ára lið karla
Almar Orri Jónsson – Njarðvík
Arnór Bjarki Halldórsson – Valur
Benedikt Guðmundsson – Stjarnan
Benóný Gunnar Óskarsson – Fjölnir
Benóný Stefán Andrason – KR
Bjarni Jóhann Halldórsson – ÍR
Björgvin Már Jónsson – Afturelding
Bóas Orri Unnarsson – Njarðvík
Daníel Geir Snorrason – Stjarnan
Freyr Jökull Jónsson – Breiðablik
Gabríel K Ágústsson – Valur
Hallur Atli Helgason – Tindastóll
Hannes Gunnlaugsson – ÍR
Haukur Fjölnisson – Vestri
Jakob Kári Leifsson – Stjarnan
Jóhannes Ragnar Hallgrímsson – KR
Jökull Ólafsson – Þór Ak
Jón Árni Gylfason – Skallagrímur
Lárus Grétar Ólafsson – KR
Leó Steinsen – Svíþjóð
Logi Smárason – Laugdælir
Marinó Gregers Oddgeirsson – Stjarnan
Óðinn Broddason – USA
Páll Gústaf Einarsson – USA
Patrik Joe Birmingham – Njarðvík
Pétur Nikulás Cariglia – Þór
Róbert Óskarsson – USA
Steinar Rafn Rafnarsson – Stjarnan
Stormur Kiljan Traustason – USA
Sturla Böðvarsson – Snæfell
Þjálfari: Ísak Máni Wíum
Aðstoðarþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson og Bjarni Geir Gunnarsson



