spot_img
HomeFréttirÆfingahópar undir 15 ára liða Íslands klárir fyrir 2021

Æfingahópar undir 15 ára liða Íslands klárir fyrir 2021

Nú í hádeginu var tilkynnt hvaða leikmenn það væru sem valdir hefðu verið í æfingahóp undir 15 ára liðs stúlkna og drengja sem taka munu þátt í verkefnum sambandsins sumarið 2021. Líkt og áður hafði verið greint frá, munu liðin ekki koma saman fyrr en á nýju ári.

Tilkynning:

Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa boðað þá leikmenn sem þeir hafa valið í sína fyrstu æfingahópa yngri landsliðana fyrir U15, U16 og U18 ára landslið drengja og stúlkna fyrir verkefni sumarið 2021. 

Alls eru 173 leikmenn boðaðir í æfingahópa frá 23 íslenskum félögum og fjórum erlendum. (sjá skiptingu milli félaga nánar neðst).

Engar æfingar milli jóla og nýárs:
Eins og við vitum öll þá eru uppi fordæmalausir tímar með ýmsum hindrunum sem körfuknattleikshreyfingin hefur verið að glíma við sl. árið og hafa leikmenn, þjálfarar og félögin ekki farið varhluta af þeim áskorunum og takmörkunum sem þurft hefur að eiga við.  

Æfingar leikmanna í árgangi 2005 og síðar voru leyfðar fyrir nokkrum vikum hjá félögunum sem og meistarflokkum félaganna í tveim efstu deildum nú í vikunni. KKÍ vinnur að því, og bindur vonir við, að æfingar árg. 2004 og upp í mfl. fái að hefja æfingar líka sem fyrst.

Á fundi afreksnefndar KKÍ sem fram nýlega var lagt til, sem síðan var samþykkt á fundi stjórnar KKÍ í kjölfarið, að KKÍ mun ekki standa fyrir landsliðsæfingum yngri liða í íþróttahúsum milli jóla og nýárs eins og venjan er. 

Yfirvöld hafa óskað eftir því við landsmenn að halda blöndun hópa og jólaboðum í lágmarki og að hver og ein  fjölskylda búi sér til sína eigin „jólalkúlu“. KKÍ telur að skynsamlegast í ljósi sóttvarnarráðstafanna að leikmenn fari varlega af stað eftir langt hlé og æfi með sínum félögum út desember hjá hverju félagi fyrir sig í sinni heimabyggð og við það verður ekki blöndun leikmanna víðs vegar af landinu frá mörgum félögum á landsliðsæfingum á vegum KKÍ.

Fundir liða:
Í stað þess að æfa ætlar KKÍ að halda utan um hópana með fundum og fræðslu. Leikmennirnir fá frekari boð frá sínum landsliðsþjálfurum á næstunni um tvo fjarfundi sem haldnir verða sitt hvorn daginn milli jóla og nýárs, einn fund með hverju liði/þjálfara fyrir sig fyrst og svo verður annar stór fræðslufundur með gestafyrirlesurum annan daginn.

U15 stúlkna: Ólöf Helga Pálsdóttir
U15 drengja: Snorri Örn Arnaldsson

U15 stúlkna · 36 leikmenn
Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir · Skallagrímur
Anna Katrín Víðisdóttir · Hrunamenn
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Arna Lind Kristinsdóttir · Grindavík 
Ásta Margrét Jóhannesdóttir · KR
Díana Björg Guðmundsdóttir · Skallagrímur
Dzana Crnac · Keflavík 
Elín Bjarnadóttir · Njarðvík 
Elísabet Birgisdóttir · Grindavík
Embla Guðlaug Jóhannesdóttir · KR
Emelía Ósk Jóhannesdóttir · Grindavík
Erna Ósk Snorradóttir · Keflavík 
Fjóla Dís Færseth Guðjónsdóttir · Keflavík 
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Guðbjörg Elva Dís Auðunsdóttir · KR
Halldóra Óskarsdóttir · Haukar
Heiður Hallgrímsdóttir · Haukar
Hrafndís Lilja Halldórsdóttir · Stjarnan
Hrafnhildur Kjartansdóttir · KR
Júlía Björk Jóhannesdóttir · Grindavík 
Karólína Harðardóttir · Stjarnan
Klara Sólveig Björgvinsdóttir · Tindastóll
Kolfinna Dís Kristjánsdóttir · Skallagrímur
Kolfinna Margrét Briem Eiríksdóttir · KR
Kristín Embla Magnúsdóttir · Keflavík 
Kristjana Mist Logadóttir · KR
Lilja Bergmann Tryggvadóttir · Keflavík 
Margrét Laufey Arnórsdóttir · Stjarnan
Mathilda Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir
Oddný Victoría L. Echegaray · ÍR
Ragnheiður L. Steindórsdóttir · Keflavík
Sara Storm Hafþórsdóttir · Grindavík 
Sunna Hauksdóttir · Valur
Valborg Elva Bragadóttir · Skallagrímur
Victoría Lind Kolbrúnardóttir · Skallagrímur

U15 drengja · 36 leikmenn
Adam Son Thai Huynh · Ármann
Arnar Guðni Bernharðsson · Stjarnan
Arnór Tristan Helgason · Grindavík
Ásmundur Múli Ármannsson · Stjarnan
Benedikt Guðmundsson · Stjarnan
Birgir Leifur Irving · Stjarnan
Birgir Leó Halldórsson · Sindri
Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss
Birkir Máni Daðason · Hamar
Birkir Máni Sigurðarson · Selfoss
Björn Ólafur Valgeirsson · Njarðvík
Bragi Valur Pétursson · Keflavík
Einar Snær Björnsson · Grindavík
Erlendur Björgvinsson · Sindri
Falur Orri Benediktsson · Þór Þ.
Gísli Steinn Hjaltason · Selfoss
Hákon Hilmir Arnarsson · Þór Ak.
Helgi Hjörleifsson · Þór Ak.
Jóhann Birkir Eyjólfsson · Stjarnan
Jón Eyjólfur Stefánsson · Grindavík
Jón Trausti Guðjónsson · Fjölnir
Lars Erik Bragason · KR
Lúkas Aron Stefánsson · Hamar
Magnús Dagur Svansson · ÍR
Óskar Már Jóhannsson · Stjarnan
Pétur Goði Reimarsson · Stjarnan
Pétur Þór Sigurðsson · KR
Sigurður Bergvin Ingibergsson · Grindavík
Sigurður Darri Magnússon · Selfoss 
Sigurður Hákon Halldórsson · Stjarnan
Stefán Orri Davíðsson · ÍR
Teitur Árni Sigurðarson · Haukar
Tristan Máni Morthens · Hrunamenn
Unnar Örn Magnússon · Selfoss
Viktor Jónas Lúðvíksson · Stjarnan
Viktor Óli Haraldsson · Höttur

Fréttir
- Auglýsing -