spot_img
HomeFréttirÆfingahópar U15, U16, U18 og U20 klárir fyrir æfingar í febrúar

Æfingahópar U15, U16, U18 og U20 klárir fyrir æfingar í febrúar

Þjálfarar landsliða U15, U16, U18 drengja og stúlkna og U20 karla og kvenna hafa nú valið og æfingahópa fyrir febrúaræfingar.

Um er að ræða aðra æfingahópana sem undirbúa sig fyrir Norðurlanda- og Evrópumót ársins 2024.

Öll liðin hafa verkefni á komandi sumri en þá munu U15 liðin fara í mót eða verkefni með Norðurlöndunum og svo eru U16, U18 og U20 öll að fara á NM í lok júní og byrjun júlí og svo halda þau öll á EM mót FIBA hvert um sig í kjölfarið. Öll íslensku liðin leika í B-deild Evrópumótsins nema U20 karla sem leika í A-deild líkt og í fyrra. Í A-deildum eru eingöngu topp 16 landsliðin í hverjum árgangi ár hvert og 2-3 lið fara upp og niður milli ára, og þá eru öll önnur lönd í B-deildunum, auk nokkurra í C-deildum.

Æft verður dagana 16.-18. febrúar, en í framhaldi verða hóparnir svo skornir niður fyrir verkefni sumarsins.

Eftirtaldir leikmenn skipa næstu æfingahópa yngri landsliðanna: 

U15 stúlkna

Aðalheiður María DavíðsdóttirFjölnir
Aníta Kristín JónsdóttirÍR
Arna Rún EyþórsdóttirFjölnir
Arnheiður Ísleif ÓlafsdóttirHaukar
Ása Dóra RúnarsdóttirHaukar
Ásdís Freyja GeorgsdóttirHaukar
Brynja BenediktsdóttirÁrmann
Dagný Emma KristinsdóttirVestri
Elín Heiða HermannsdóttirFjölnir
Eyrún Hulda GestsdóttirBreiðablik
Frigg FannarsdóttirKR
Hafrós Myrra HafsteinsdóttirHaukar
Harpa Karítas KjartansdóttirFjölnir
Helena Mist GabríelsdóttirNjarðvík
Helena Rós EllertsdóttirGrindavík
Helga Björk DavíðsdóttirFjölnir
Helga Jara BjarnadottirGrindavík
Inga Lea IngadóttirHaukar
Ísabella Fjeldsted MagnúsdóttirHaukar
Ísey Ísis Guttormsdóttir-FrostStjarnan
Jannika JónsdóttirKR
Katla Lind GuðjónsdóttirFjölnir
Klara Líf Blöndal PálsdóttirKR
María Sóldís EiríksdóttirBreiðablik
Matthildur Eygló ÞórarinsdóttirKR
Rakel Sif GrétarsdóttirÁrmann
Salka Eik Nökkvadottir Grindavík
Sigrún Sól BrjánsdóttirStjarnan
Sigurlaug Eva JónasdóttirKeflavík
Sóldís Lilja ÞorkelsdóttirKeflavík
Sóley Anna MyerÁrmann
Sonia Rosa Gomes Dos SantosKeflavík
Sylvía Rán Franklín MagnúsdóttirVestri
Telma Hrönn LoftsdóttirBreiðablik
Þorgerður Tinna KristinsdóttirNjarðvík

U15 drengja

Almar Orri JónssonNjarðvík
Benedikt GuðmundssonStjarnan
Benóní Stefán AndrasonKR
Benóný Gunnar ÓskarssonFjölnir
Bergvin Ingi MagnússonÞór Akureyri
Birgir Ívar PálmasonSkallagrímur
Birkir Smári OttóssonLaugdælir
Björgvin Már JónssonAfturelding
Björn Ingi ArnarssonFjölnir
Daníel Geir SnorrasonStjarnan
Diðrik Högni YeomanValur
Dilanas SketrysAfturelding
Djordje ArsicFjölnir
Evanas GecasHaukar
Freyr Jökull JónssonBreiðablik
Gabriel K. ÁgústssonValur
Hallur Atli HelgasonTindastóll
Helgi HaukssonBreiðablik
Hörður Logi WehmeierÍR
Ísarr Logi ArnarssonFjölnir
Jóhannes Ragnar HallgrímssonKR
Logi Örn LogasonNjarðvík
Orri ÁrmannssonKR
Óskar Ernir GuðmundssonHöttur
Pétur Geir HilmarssonBreiðablik
Pétur Nikulás CarigliaÞór Akureyri
Pétur ZimsenFjölnir
Ragnar GuðmundssonGrindavík
Rökkvi Svan ÁsgeirssonBreiðablik
Savo Guðmundur RakanovicÁrmann
Sigurbjörn Einar GíslasonAfturelding
Skarphéðinn Arnar GunnlaugssonStjarnan
Steinar Rafn RafnarssonStjarnan

U16 stúlkna

Adda Sigríður ÁsmundsdóttirSnæfell
Ásdis Lilja Færseth GuðjónsdóttirCB Tenerife Central, Spánn
Ásta María ArnardóttirNjarðvík
Berta María ÞorkelsdóttirValur
Bo Guttormsdóttir-FrostStjarnan
Dagný LogadóttirHaukar
Drífa Rán SolimeneÁrmann
Emma Karólína SnæbjarnardóttirÞór Akureyri
Emma Katrín HelgadóttirTindastóll
Fatima Rós JoofValur
Guðný Helga RagnarsdóttirKR
Guðrún Anna JónsdóttirFjölnir
Hólmfríður Eyja JónsdóttirNjarðvík
Hulda María AgnarsdóttirNjarðvík
Ingibjörg Sigrún SvaladóttirValur
Kaja GunnarsdóttirKR
Kristín Björk GuðjónsdóttirNjarðvík
Kristrún Edda KjartansdóttirKR
Ninja Kristín LogadóttirStjarnan
Rakel Nanna KáradóttirStjarnan
Rebekka Rut SteingrímsdóttirKR
Sara Björk LogadóttirNjarðvík
Sigurbjörg Diljá GunnarsdóttirKeflavík
Tinna Diljá JónasdóttirStjarnan
Þórey Tea ÞorleifsdóttirGrindavík
Þórkatla Rún EinarsdóttirStjarnan

U16 drengja

Bjarni Jóhann HalldórssonÍR
Bóas Orri Unnarsson1939 Can­ari­as, Spánn
Dagfinnur LeifssonKR
Daníel DavíðssonÞór Akureyri
Hannes GunnlaugssonÍR
Hilmar Óli JóhannssonSindri
Jakob Kári LeifssonStjarnan
Jóel Fannar JónssonÁrmann
Jökull ÓlafssonKeflavík
Jón Árni GylfasonSkallagrímur
Lárus Grétar ÓlafssonKR
Logi SmárasonLaugdælir
Marinó Gregers OddgeirssonStjarnan
Matthías Ingvi RóbertssonBreiðablik
Óðinn BroddasonSaint Ann’s School, USA
Páll Gústaf EinarssonValur
Patrik Joe BirminghamNjarðvík
Pétur HarðarsonStjarnan
Róbert Nói ÓskarssonLake Highland Prep, USA
Róbert Þorri ViggóssonHöttur
Stormur Kiljan TraustasonValur
Sturla BöðvarssonSnæfell
Tómas DagssonKR
Viktor Máni ÓlafssonStjarnan

U18 stúlkna

Aðalheiður Ella ÁsmundsdóttirHaukar
Anna Margrét HermannsdóttirKR
Anna María MagnúsdóttirKR
Arndís Rut MatthíasdóttirKR
Ásdís Elva JónsdóttirKeflavík
Bára Björk ÓladóttirStjarnan
Brynja Líf JúlíusdóttirTindastóll
Darina Andriivna KhomenskaAþena
Elín BjarnadóttirGrindavík
Elísabet ÓlafsdóttirStjarnan
Erna Ósk SnorradóttirNjarðvík
Fanney María FreysdóttirStjarnan
Fjóla Gerður GunnarsdóttirKR
Gréta Björg MelstedAþena
Hanna Gróa HalldórsdóttirKeflavík
Heiðrún HlynsdóttirStjarnan
Ísold SævarsdóttirStjarnan
Jóhanna Ýr ÁgústsdóttirÞór Þorlákshöfn
Kolbrún María ÁrmannsdóttirStjarnan
Kristjana Mist JónsdóttirStjarnan
Mária Líney DalmayAþena
Ólöf María BergvinsdóttirGrindavík
Sigrún María BirgisdóttirFjölnir
Tanja Ósk BrynjarsdóttirAþena
Victoria Lind KolbrúnardóttirHaukar

U18 drengja

Arnór Tristan HelgasonGrindavík
Ásmundur Múli ÁrmannssonStjarnan
Atli Hrafn HjartarsonStjarnan
Atli Rafn RóbertssonÍR
Birgir Leó HalldórssonSindri
Birkir Hrafn EyþórssonSelfoss
Birkir Máni DaðasonHamar
Bjarki Steinar GunnþórssonBreiðablik
Björn Skúli BirnissonStjarnan
Eiríkur Frímann JónssonSkallagrímur
Erlendur BjörgvinssonÍR
Frosti ValgarðssonHaukar
Guðlaugur Heiðar DavíðssonFjölnir
Haukur Steinn PéturssonStjarnan
Heimir Gamalíel HelgasonNjarðvík/Asheville, USA
Kári KaldalÁrmann
Kristófer Breki BjörgvinssonHaukar
Lars Erik BragasonKR
Logi GuðmundssonBreiðablik
Lúkas Aron StefánssonÍR
Magnús Dagur SvanssonÍR
Orri GuðmundssonBreiðablik
Óskar Már JóhannssonStjarnan
Pétur Goði ReimarssonStjarnan
Sævar Alexander PálmasonSkallagrímur
Stefán Orri DavíðssonÍR
Thor GrissomColony High School, USA
Tristan Alex TryggvasonKR
Tristan Máni MorthensSelfoss
Viktor Jónas LúðvíkssonMünster, Þýskaland


U20 kvenna

Agnes JónudóttirHaukar
Agnes María SvansdóttirKeflavík
Anna Lára VignisdóttirKeflavík
Bergdís Anna MagnúsdóttirFjölnir
Edda Geirdal KjartansdóttirGrindavík
Elísabet HelgadóttirÁrmann
Embla Ósk SigurðardóttirÍR
Emma Hrönn HákonardóttirÞór Þorlákshöfn
Emma Sóldís Svan HjördísardóttirErlent, Liberty Flames, USA
Eva Wium ElíasdóttirÞór Akureyri
Gígja Rut GautadóttirÞór Þorlákshöfn
Gréta HjaltadóttirBreiðablik
Heiður KarlsdóttirFjölnir
Hekla Eik NökkvadóttirGrindavík
Helga María JanusdóttirHamar
Hera Björk ArnarsdóttirAþena
Hildur Björk GunnsteinsdóttirÞór Þorlákshöfn
Ingunn Erla BjarnadóttirÁrmann
Jana FalsdóttirNjarðvík
Krista Gló MagnúsdóttirNjarðvík
Kristrún Ríkey ÓlafsdóttirHaukar
Rebekka Hólm HalldórsdóttirÞór Akureyri
Rebekka Rut HjálmarsdóttirHaukar
Sara Líf BoamaValur
Valdís Una GuðmannsdóttirHamar

U20 karla

Ágúst Goði KjartanssonBlack Panthers Schwenningen, Þýskal.
Alexander Smári HaukssonAsker Aliens, Noregur
Almar Orri AtlasonBradley, USA
Aron Elvar DagssonÍA
Brynjar Kári GunnarssonFjölnir
Daníel Ágúst HalldórssonHaukar
Elías Bjarki PálssonNjarðvík
Friðrik Leó CurtisÍR
Frosti SigurðssonKeflavík
Hallgrímur Árni ÞrastarsonKR
Haukur DavíðssonNew Mexico M.I, USA
Hilmir ArnarssonHaukar
Jonathan SigurdssonNYU, USA
Karl Ísak BirgissonBreiðablik
Karl Kristján SigurðssonValur
Kristján Fannar IngólfssonStjarnan
Orri Már SvavarssonTindastóll
Reynir Bjarkan RóbertssonÞór Akureyri
Róbert Sean BirminghamConcord Academy, USA
Sölvi ÓlasonBreiðablik
Styrmir JónassonÍA
Tómas Valur ÞrastarsonÞór Þorlákshöfn
Veigar Örn SvavarssonTindastóll
Þórður Freyr JónssonÍA
Fréttir
- Auglýsing -