spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaAðstoðar í Þorlákshöfn

Aðstoðar í Þorlákshöfn

Þór hefur ráðið Hjört Ragnarsson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.

Hjörtur er liðinu kunnugur. Bæði hefur hann hefur verið sjúkraþjálfari liðsins síðustu ár og þá var hann á sínum tíma leikmaður Þórs. Hann mun því aðstoða aðalþjálfara Þórs Lárus Jónsson á komandi tímabili.

„Ég hlakka til áframhaldandi samstarfs á nýjum vettvangi,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari „en Hjörtur á eftir að koma í þjálfarateymið með orku og metnað sem á eftir að nýtast vel“.

Fréttir
- Auglýsing -