spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaAdomas Drungilas semur til ársins 2028

Adomas Drungilas semur til ársins 2028

Tindastóll hefur framlengt samningi sínum við Adomas Drungilas til næstu þriggja ára.

Adomas hefur leikið með Tindastóli frá árinu 2022, en þá kom hann til félagsins frá Þór í Þorlákshöfn þar sem hann varð Íslandsmeistari árið 2021. Árið 2023 varð hann svo Íslandsmeistari með Tindastóli, en hann hefur frá því hann kom fyrst til Íslands árið 2020 farið í fjögur skipti í lokaúrslit.

Fréttir
- Auglýsing -