spot_img
HomeFréttirAdda eftir tap gegn Svíþjóð: Það vantar meira tal í vörninni

Adda eftir tap gegn Svíþjóð: Það vantar meira tal í vörninni

Undir 16 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap gegn sterku liði Svíþjóðar á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 78-76. Íslenska liðið því búið að vinna einn og tapa einum leik, en á morgun mæta þær Eistlandi.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Öddu Sigríði Ásmundsdóttur eftir leikinn

Fréttir
- Auglýsing -