spot_img
HomeFréttirAdam Smári til Vestra

Adam Smári til Vestra

 

Enn er penninn á lofti hjá nýstofnuðu félagi Vestra, en fyrir skemmstu sömdu þeir við fyrrum Grindvíkingana Hinrik Guðbjartsson og Nökkva Harðarson. Nú hafa þeir einnig tryggt sér starfskrafta miðherjans Adams Smára Ólafssonar. Adam sem er upphaflega uppalinn hjá Val kemur úr fyrrum úrvalsdeildarliði FSU. Með þeim lék hann 5 leiki í úrvalsdeildinni síðastliðinn vetur ásamt því að leika með silfurliði unglingaflokks félagsins.

 

Hér er fréttatilkynning Vestra

Fréttir
- Auglýsing -