spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaAdam Eiður eftir leik í Ljónagryfjunni "Okkur langar að vinna alla leiki"

Adam Eiður eftir leik í Ljónagryfjunni “Okkur langar að vinna alla leiki”

Njarðvík vippaði sér upp í 2. sæti Subwaydeildar karla í kvöld með 109-90 sigri á Hetti. Heimamenn.voru með glimrandi þriggja stiga nýtingu í þessum 1000. deildarleik félagsins í úrvalsdeild karla.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Adam Eið Ásgeirsson leikmann Hattar eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / SBS

Fréttir
- Auglýsing -