spot_img
HomeFréttirActavismótið um helgina

Actavismótið um helgina

15:00
{mosimage}

Um næstkomandi helgi fer fram hið stórskemmtilega og árlega Actavismót Hauka í Hafnarfirði. Mótið í ár er hið stærsta í sögu þessa móts en um 70 lið eru skráð í mótið. Mótið hefst snemma á laugardeginum og lýkur um kl. 16:00 og heldur síðan áfram á sunnudeginum. Actavis mun gefa öllum krökkum á mótinu glæsilega bakpoka að móti loknu. 

Á mótinu er í mörg horn að líta og mörg verk sem þarf að vinna, við í mótsstjörn óskum því eftir áhugasömum sem vilja gott af sér leiða í sjálfboðavinnu og dæma einhverja leik í mótinu að þá geta þeir haft samband við Brynjar hjá [email protected] eða 892-9901 

Nánar á www.haukar-karfa.is

Fréttir
- Auglýsing -