spot_img
HomeFréttirAcox með tröllatvennu í sigri

Acox með tröllatvennu í sigri

 Kristófer Acox og félagar hans í Furman náðu loksins að krækja sér í sigur og það í gærkvöldi gegn liði Western Carolina háskólanum.  49:53 varð lokaniðurstaða kvöldsins þar sem að Kristó Acox fór hamförum og hreinlega bónaði spjöldin með 17 fráköstum og bætti við það 12 stigum.  Furman eru nú með 7 sigra á árinu gegn 20 tapleikjum.  Síðasti leikur þeirra á tímabilinu er á morgun gegn liði Wofford. 
 
Fréttir
- Auglýsing -