spot_img
HomeFréttirAcox með 5. tvennuna

Acox með 5. tvennuna

 Það blæs ekki byrlega fyrir Kristófer Acox og félögum í Furman en í nótt töpuðu þeir gegn liði East Tennesee State skólanum 59:66. Furman lentu mest 15 stigum undir í leiknum en þegar best lét náðu þeir að minnka muninn niður í 3 stig.  Acox hélt hinsvegar áfram að gera fína hluti, hann skoraði 14 stig og tók 17 fráköst í leiknum.  Furman eru nú 4-10 í SoCon riðlinum. 
 
Fréttir
- Auglýsing -