spot_img
HomeFréttirA-landslið kvenna lítil fyrirstaða

A-landslið kvenna lítil fyrirstaða

23:55

{mosimage}
(Haukur Pálsson var atkvæðamestur í U-16)

A-landslið kvenna og U-16 karla léku í kvöld æfingarleik og fór leikurinn fram á Ásvöllum. Fóru leikar þannig að strákarnir unnu öruggan sigur 96-33.

Haukur Pálsson var stigahæstur drengjanna með 25 stig og 7 fráköst en Oddur Ólafsson kom honum næstur með 15 stig, 5 fráköst og 5 stolna bolta.

Hjá A-landsliði kvenna var Pálína Gunnlaugsdóttir stigahæst með 14 stig og Ingibjörg Jakobsdóttir var henni næst með 4.

[email protected]

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -