spot_img
HomeFréttirA-landslið karla tapaði gegn Póllandi

A-landslið karla tapaði gegn Póllandi

20:43

{mosimage}

A-landslið karla tapaði fyrsta leik sínum á æfingamóti á Írlandi fyrr í kvöld.

Í hálfleik var jafnt 31:31 en Pólverjar byrjuðu 3. leikhluta með látum og náðu 19:4 spretti og héldu svo áfram jafnt og þétt allan leikhlutann og þegar upp var staðið höfðu þeir unnið leikhlutann 11:33.

Lokatölur leiksins voru 65:84.

Tölfræði kemur vonandi inn fljótlega.

www.kki.is

Mynd: www.karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -