spot_img
HomeFréttirNBA: Dallas vann 9. sigurinn í röð

NBA: Dallas vann 9. sigurinn í röð

09:24 

{mosimage}

 

 

Dallas Mavericks vann Houston Rockets, 80:77, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Þetta var 9. sigur liðsins í riðlakeppninni. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas, sem sótti Houston heim, en Tracy McGrady skoraði 27 fyrir heimamenn.

 

Einn annar leikur var í deildinni. Cleveland Cavaliers vann LA Lakers, 114:108, í Los Angeles. LeBron James skoraði 38 stig fyrir gestina en Kobe Bryant skoraði 34 stig fyrir heimamenn, sem nú hafa tapað 5 leikjum í röð.

 

www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -