spot_img
HomeFréttirNBA: Afleiðingar slagsmálanna

NBA: Afleiðingar slagsmálanna

10:20 

{mosimage}

(Horry í miðjum hvirfilvindi handalögmálanna) 

 

NBA-deildin hefur dæmt Robert Horry í tveggja leikja bann vegna óíþróttamannslegrar villu sem var dæmd á hann fyrir að brjóta á Steve Nash og að gefa Raja Bell olnbogaskot.

 

Amaré Stoudemire og Boris Diaw fengu eins leiks bann fyrir að gefa yfirgefa varamannbekk liðsins. Bönnin eru tilkomin vegna handalögmála sem urðu í 4. leik liðanna. Horry missir af leik 5 og 6 á meðan Stoudamire og Diaw missa af leik 5.

 

Mynd: AP

 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -