20:56
{mosimage}
Þorsteinn Húnfjörð leikmaður Þórs Akureyri hefur löngum verið duglegur að klippa saman myndbönd úr leikjum liðsins og hefur verið gríðarlega gaman að njóta.
Á lokahófi félagsins á dögunum voru frumsýnd tvö ný myndbönd frá honum, annað er kveðjuóður til Guðmundar Oddssonar sem er að yfirgefa félagið og hitt er umsókn félagsins fyrir leikmenn liðsins í Herra Ísland, segja þeir.
Mynd: www.thorsport.is



