spot_img
HomeFréttirÍ dag eru það heimamenn í Monaco

Í dag eru það heimamenn í Monaco

10:04

{mosimage}

Ísland leikur gegn heimamönnum í Monaco í dag á Smáþjóðaleikunum. Reikna má með auðveldum leik hjá Íslendingunum en þeir hafa sigrað tvo fyrstu leiki sína á meðan Monaco hefur tapað báðu, fyrir Kýpur og San Marino.

 

Þjóðirnar hafa þrisvar mæst og alltaf á Smáþjóðaleikum og sigruðu Monaco menn fyrsta leikinn árið 1987 en 1991 vann Ísland með 10 og 2001 vann Ísland með 37.

[email protected]

 

Fréttir
- Auglýsing -