spot_img
HomeFréttirJovana byrjaði 9 ára í körfunni

Jovana byrjaði 9 ára í körfunni

dÞað er Jovana Lilja Stefánsdóttir sem er í þetta skiptið tekin í 1 á 1. Stúlkan leysir frá skjóðunni og segist vera hörð Manchester United stúlka. Stúlkan á erfitt með að gera upp á milli sigranna á ferli sínum og telur að þeir sem vilja ná árangri eiga að æfa meira en aðeins á æfingum liðsins. Stúlkan er dóttir Milan Stefán Jankovic og á því ekki langt að sækja í íþróttagenin. Hægt er að skoða viðtalið á 1 á 1 hlekknum hér að ofan.

Fréttir
- Auglýsing -