spot_img
HomeFréttirBeinar útsendingar frá NBA hefjast í nótt

Beinar útsendingar frá NBA hefjast í nótt

18:54

{mosimage}

NBA TV sjónvarpsstöðin á Fjölvarpinu byrjar í nótt beinar útsendingar frá æfingatímabilinu í NBA deildinni, en deildarkeppnin sjálf hefst í lok þessa mánaðar. Í nótt verður leikur Sacramento og Seattle sýndur beint klukkan 2 eftir miðnætti.

 

 

Annað kvöld verður leikur Utah og Milwaukee á dagskrá klukkan 1 eftir miðnætti og á fimmtudaginn tekur New York á móti Maccabi Tel Aviv klukkan 23 um kvöldið.

www.visir.is

Fréttir
- Auglýsing -