23:00
{mosimage}
(Kennet Webb að stórna sínum fyrsta leik í efstu deild á Íslandi)
Kenneth Webb þjálfari Skallagríms var rólegur í leikslok þrátt fyrir tap sinna manna og var ekkert að æsa sig of mikið enda tímabilið nýbyrjað.
,,Ég er auðvitað ósáttur með að tapa en mér þótti þó Stjarnan spila betur en við. Spilamennska okkar var viðunandi þar til á þessum kafla í lokafjórðungnum þegar þeir völtuðu yfir okkur. En þetta er þó bara fyrsti leikur tímabilsins og við megum ekki dvelja of mikið við þetta, heldur einbeita okkur að næsta leik.”
mynd: [email protected]
Elías Karl – [email protected]



