spot_img
HomeFréttirNBA: Boston enn ósigrað

NBA: Boston enn ósigrað

14:30 

{mosimage}

(Er gamla stórveldið að vakna af værum blundi?) 

Lið Boston Celtics er enn ósigrað í riðlakeppni bandarísku NBA körfuboltadeildarinnar en liðið vann New Jersey Nets, 112:101, í New Jersey í nótt. Hefur Boston unnið fyrstu fimm leiki sína í deildinni í haust. Paul Pierce var stigahæstur í liði Boston í nótt með 28 stig. 

Önnur úrslit í nótt voru þessi: 

Portland Trail Blazers 91, Dallas Mavericks 82

Sacramento Kings 100, Minnesota Timberwolves 93

Phoenix Suns 106, Orlando Magic 96

Utah Jazz 118, Memphis Grizzlies 94

Denver Nuggets 113, Indiana Pacers 106

Toronto Raptors 101, Chicago Bulls 71

 

www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -