spot_img
HomeFréttirFjölnir fær liðsstyrk

Fjölnir fær liðsstyrk

13:27

{mosimage}

Anthony Drejaj 

 

Karlalið Fjölnis í Iceland Express deild karla í körfuknattleik ætlar að styrkja sig enn frekar og hefur fengið bandarískan leikmann, sem er með vegabréf frá Kósóvó líka, til liðs við sig. Hann heitir Anthony Drejaj, er 24 ára og lék með St. Louis í efstu deild bandaríska háskólaboltans.

 

Drejaj kom til landsins í dag en hinn erlendi leikmaðurinn, Terence Herbert kemur væntanlega á morgun. Hann er hollenskur og mikill frákastari. 

www.mbl.is 

Mynd: www.viewimages.com

Fréttir
- Auglýsing -