10:09
{mosimage}
Íslandsmeistarar KR taka á móti tyrkneska liðinu Banvit í Evrópukeppninni í kvöld klukkan 19:15. Ljóst er að um hörkuleik verður að ræða enda Tyrkir fræg körfuboltaþjóð og liðið hefur sankað til sín leikmönnum með tengsl við NBA.
Heimasíða KR er mjög öflug í kynningu á leiknum og fullt af forvitnilegu efni að finna þar, viðtöl og fróðleik.
Við skorum því á alla að lesa heimasíðu KR vel og vandlega í dag og mæta svo tímanlega í DHL höllina í kvöld.
Mynd: www.kr.is/karfa



