spot_img
HomeFréttirValsstúlkur semja við Molly Peterman

Valsstúlkur semja við Molly Peterman

13:53

{mosimage}

Valsstúlkur sem hafa byrjað tímabilið illa hafa fengið til sín bandaríska stúlku að nafni Molly Peterman. Molly þessi er 27 ára bakvörður sem hefur leikið með þýska liðinu TSV Viernheim í 2. Bundesliga síðast liðin 2 tímabil.

 

Molly er mætt til landsins og mun leika með Val gegn Keflavík í Iceland Express deildinni á morgun. Molly fær því ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -