16:20
{mosimage}
Á síðustu stundu ákvað eftirlitsmaður FIBA Europa að heimila ekki beina útsendingu á KR TV vegna slakrar nettengingar í íþróttahöllinni í Banvit. Bein textalýsing er á FibaEurope.com frá leik Banvit BC og Íslandsmeistara KR.
Nettengingin er víst ekki sú besta í Banvit en prufur í morgun á KRTV gengu vel. 5 mínútum fyrir útsendingu ákvað eftirlistamaður Fiba Europe að vegna álags á kerfinu sem gæti haft í för með sér hæga textalýsingu á heimasíðu FibaEurope, sem gengur fyrir.
Leikurinn verður sýndir með lýsingu Inga Þórs og Böðvars um leið og leiknum lýkur, eða um 18:00. Hægt er að fylgjast með leiknum á www.fibaeurope.com



