15:34
{mosimage}
(Sovic skoraði grimmt fyrir Blika í dag)
Einn leikur fór fram í 1. deild karla í dag þar sem topplið Breiðabliks styrkti enn frekar stöðu sína á toppi deildarinnar.
Blikar tóku á móti Hetti frá Egilsstöðum og höfðu þar betur 98-83 þar sem Nemanja Sovic var atkvæðamestur í liði Blika með 29 stig.
Nánar síðar…



