16:05
{mosimage}
(Finnur Atli)
Finnur Atli Magnússon sem leikur með Catawba háskólanum var í byrjunarliðinu þegar að liðið sigraði JC Smith 86-81, staðan í hálfleik var 32-45 gestunum í vil. Finnur Atli tók 4 fráköst á 7 mínútum.
Það byrjaði ekki vel hjá Catawba drengjunum, þeir lentu 18 stigum undir og voru 13 undir í hálfleik 32-45 en frábær síðari hálfleikur Antonio Houston var atkvæðamestur snéri leiknum við og sigruðu heimamenn 86-81. Liðið er því með tvo sigra og tvö töp, en JC Smith eru þá með 3 sigra og 3 töp.
Næsti leikur hjá Finn Atla og félögum er 5. desember gegn Lenoir-Rhyne.



