spot_img
HomeFréttirPacers-Raptors í beinni á NBA TV í nótt

Pacers-Raptors í beinni á NBA TV í nótt

17:30

{mosimage}

Fjöldi leikja fer fram í NBA deildinni í nótt og verður viðureign Indiana Pacers og Toronto Raptors sýnd í beinni útsendingu á NBA TV á miðnætti. NBA TV á Íslandi er hægt að nálgast í sportpakkanum hjá SÝN.  

Búist er við því að T.J. Ford verði fjarri góðu gamni í liði Raptors í nótt þar sem hann halut höfuðáverka gegn Atlanta og var útskrifaður af spítala á miðvikudag.  Raptors hafa leikið 23 leiki í deildinni, unnið 13 en tapað 10. Pacers hafa leikið 22 leiki og eru á sléttunni með 11 sigra og 11 töp. 

Aðrir leikir næturinnar í NBA deildinni: 

Philadelphia 76ers – Sacramento Kings

Boston Celtics – Milwaukee Bucks

Carlotte Bobcats – Orlando Magic

New Jersey Nets – Cleveland Cavaliers

Detroit Pistons – Atlanta Hawks

Memphis Grizzlies – LA Clippers

Minnesota Timberwolves – Seattle Supersonics

Chicago Bulls – New York Knicks

Dallas Mavericks – New Orleans Hornets

Portland Trailblazers – Utah Jazz

Golden State Warriors – LA Lakers

Fréttir
- Auglýsing -