spot_img
HomeFréttirNBA: Einn leikur búinn

NBA: Einn leikur búinn

23:55

{mosimage}

Á sunnudag hefjast margir leikir snemma í NBA-deildinni. Þetta á helst við leiki sem eru leiknir á austurströnd Bandaríkjanna. Og í dag er einum leik lokið. Detroit vann eitt heitasta lið deildarinnar Golden State nokkuð örugglega á heimavelli með 22 stigum, 87-109.

Detroit var ávallt yfir og sigurinn þeirra var öruggur. Tayshaun Prince skoraði 23 stig fyrir Detroit og Golden State var varamaðurinn Matt Barnes með 15 stig.

Primoz Brezec og Walter Hermann léku ekki með Detroit í dag en þeir eru nýkomnir til félagsins frá Charlotte. Komu þeir í skiptum fyrir Nazr Mohammed.

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -