15:00
{mosimage}
Opnaður hefur verið nýr veftur www.bolti.is sem er fréttaveita er safnar saman fréttum úr helstu boltagreinunum á einn stað og því auðvelt að fylgjast með hvað er að gerst í boltagreinum heimsins.
Á www.bolti.is er einnig spjallkerfi sem er þægilegt í notkun auk þess sem nokkrir einstaklingar sem tengjast íþróttum eru byrjaðir að blogga þarna á sama stað. Fleiri munu væntanlega fylgja í kjölarið.
Bolti.is er snilldarsíða og hvetjum við alla til að líta þarna við og senda kveðju inn á spjallið og þá er ekki úr vegi að hvetja fólk til að gera það á kurteisan hátt.



