20:05
{mosimage}
Valur sigraði Fjölni nú rétt í þessu 89-70 í Iceland Express deild kvenna. Molly Peterman skoraði 34 stig fyrir Val en Birna Eiríksdóttir og Slavica Dimovska skorðu 23 hvor fyrir Fjölni.
Þá má geta þess að aldurforseti deildarinnar lék í 2 mínútur í kvöld og skoraði 2 stig.
Með sigrinum eru Valsstúlkur komnar með 6 stig í deildinni.
Meira síðar.
Mynd: [email protected]



