20:22
{mosimage}
Hildur Sigurðardóttir var stigahæst KR stúlkna í dag
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag og á Ásvöllum sigruðu KR stúlkur Íslandsmeistarana í Haukum 80-74 og léku KR stúlkur án Monique Martin, bandaríska leikmanns liðsins.
Önnur úrslit voru þau að Keflavík sigraði Fjölni 109-77 og er því enn á toppi deildarinnar. Í Grindavík sigruðu heimastúlkur Hamar 96-79.
Mynd: [email protected]



