spot_img
HomeFréttirHelena með tvennu

Helena með tvennu

13:00
{mosimage}

Helena Sverrisdóttir var í lykilhlutverki þegar hún og félagar í TCU sigruðu lið BYU 73-54 í gærkvöld. Helena náði tvöfaldri tvennu en þetta er í fyrsta skipti á leiktíðinni þar sem hún nær því. Hún var stigahæst í liðinu og skoraði 14 stig og tók 14 fráköst á þeim 24 mínútum sem hún lék.

Með sigrinum kemst TCU upp í 2 sæti í sínum riðli og upp fyrir BYU en þetta var þriðji sigurleikur TCU í röð.

Mynd: Keith Robinson

www.haukar-karfa.is

 


Fréttir
- Auglýsing -