spot_img
HomeFréttirGunnar leikur aftur með Keflvíkingum

Gunnar leikur aftur með Keflvíkingum

 Gunnar Einarsson hefur komið aftur tilbaka eftir smá hvíld á boltanum. Birgir Már Bragason formaður KKD Keflavíkur tjáði Morgunblaðinu fyrir rúmri viku síðan að Gunnar hefði tekið sér smá hvíld frá boltanum og þver tók fyrir hinar ýmsu kjaftasögur sem gengu um vegna þessa máls. Keflavíkurliðið og stuðningsmenn þessa hljóta að fanga þessari endurkomu kappans því vissulega er hann mikill liðsstyrkur fyrir liðið. Keflvíkingar mæta ÍR í kvöld kl 19:15 í Seljaskóla, þ.e.a.s ef Reykjanesbrautin lokar ekki.

Fréttir
- Auglýsing -