spot_img
HomeFréttirSnæfell fær Marek Krala til reynslu

Snæfell fær Marek Krala til reynslu

11:45

{mosimage}

Iceland Express deildar lið Snæfells hefur fengið til sín pólska-belgíska leikmanninn Marek Krala til reynslu og er hann mættur til landsins og mun að öllum líkindum leika með liðinu gegn Hamri á sunnudag.

Krala er þó aðeins til reynslu fyrst um sinn en hann hefur leikið víða um Evrópu. Hann er 24 ára gamall og leikur stöðu leikstjórnanda.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -