spot_img
HomeFréttirÞróttur skoraði ekki stig í fjórða leikhluta

Þróttur skoraði ekki stig í fjórða leikhluta

21:56

{mosimage}

Haukamenn unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni 1. Deildar karla í kvöld þegar liðið sigraði Þrótt í Vogum 70-68 eftir að heimamenn höfðu leitt í hálfleik 41-35.

Þróttur leiddi með 11 stigum eftir þriðja leikhluta en Haukamenn skoruðu 13 stig í lokaleikhlutanum en Þróttarar ekkert. 

Meira síðar.

Fréttir
- Auglýsing -