spot_img
HomeFréttirÁrmann/Þróttur vann Hött með 1 stigi - Úrslit í 1. deild karla

Ármann/Þróttur vann Hött með 1 stigi – Úrslit í 1. deild karla

18:18

{mosimage}

Milosz Krajewski lék vel fyrir Hött í sínum fyrsta leik 

Leikjum dagsins í 1. deild karla er lokið. Ármann/Þróttur vann Hött með 1 stig á Egilsstöðum, 76-75 og Þór Þ. skellti sér á Reykjanesið og vann heimamenn í Sandgerði örugglega 70-103.

Ármann/Þróttur leiddi lengstum í leiknum en Höttur fylgdi á eftir og náði að minnka muninn í lokin og áttu þeir skot sem fór ofaní en karfan taldi ekki.

Leikur Reynis og Þórs hóft klukkan 17 í Sandgerði.

[email protected]

Mynd: Loftur Einarsson

Fréttir
- Auglýsing -