21:03
{mosimage}
Nú er leikjum kvöldsins í Iceland Express deild kvenna lokið og enduðu þeir allir með sigri á heimvelli. Í Grindavík unnu heimastúlkur Fjölni 108-61 og í Keflavík bar heimaliði sigurorð af Valsstúlkum 93-84.
Á Ásvöllum sigruðu Haukastúlkur Hamar 82-74.
Meira síðar.



