spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Grindavík í annað sætið

Úrslit kvöldsins: Grindavík í annað sætið

20:52

{mosimage}

Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Í Grindavík tóku heimamenn á móti Fjölni og sigruðu 89-83 eftir að Fjölnismenn höfðu barist hetjulega.

 

 

Í Seljaskóla var Reykjavíkurslagur á milli ÍR og Íslandsmeistara KR og sigruðu ÍR ingar 87-83 og þar með er Grindavík komið uppfyrir KR í annað sæti deildarinnar. 

Nánar síðar

Fréttir
- Auglýsing -