spot_img
HomeFréttirNBA: Leikir kvöldsins

NBA: Leikir kvöldsins

08:36
{mosimage}

NBA deildin er komin á fullt skrið aftur eftir stjörnuhelgina og eru alls 10 leikir á dagskrá í kvöld en enginn leikur var spilaður í nótt. Sjónvarpsleikur dagsins á NBA TV er leikur Utha Jazz og Golden State Warriors og hefst leikurinn kl. 2:00 eftir miðnætti.

Aðrir leikir sem háðir verða í kvöld:

New York Knicks – Washington Wizards
Houston Rockets – Clevland Cavaliers
Orlando Magic – Detroit Pistons
Philadelphia 76ers – Minnesota Timberwolves
Charlotte Bobcats – San Antonio Spurs
Boston Celtics – Denver Nuggets
Sacramento Kings – Portland Trailblazers
Memphis Grizzles – Seattle Sonics
Atlanta Hawks – Los Angeles Lakers

Emil Örn Sigurðarson – [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -