![]() |
|
King átti lítið í Brenton að gera eins og sést hér. |
Hamarsmenn hafa sent Bandaríkjamanninn Nicholas King aftur til síns heima eftir að hafa leikið 7 leiki með liðinu. King sem tók við að hinum stórskemmtilega karakter, George Byrd skoraði um 22 stig og tók um 7 fráköst í þeim leikjum sem hann lék fyrir Hamar. Síðasta leik lauk hann með 20 stig gegn Njarðvíkingum en var annars lítið annað að gera fyrir lið sitt. Hamar situr á botni deildarinnar sem stendur.




