spot_img
HomeFréttirÚtlendingamálin í körfuboltanum

Útlendingamálin í körfuboltanum

14:36

{mosimage}

Karl Jónsson ritar áhugaverðan pistil um útlendingamálin í körfuboltanum á blogg sitt.

„Málefni erlendra leikmanna eru nú heitasta málið innan körfuknattleikshreyfingarinnar. Mörgum finnst fjöldi þeirra vera orðinn yfirþyrmandi á meðan öðrum finnst alveg sjálfsagt að vera með eins marga útlendinga og liðin treysta sér til.

 

Vandamálið er tvennskonar; annars vegar fá lið sér fleiri útlendinga einfaldlega til að eiga í leikmannahóp og hins vegar fer einskonar snjóbolti af stað, að þegar eitt lið fær sér annan eða þriðja útlendinginn, geta önnur lið ekki verið eftirbátar, því samkeppnin er mikil um titla.

En á þessu eru all margar hliðar.“

Pistilinn í heild má lesa hér.

[email protected]

Mynd: www.skagafjordur.com

 

Fréttir
- Auglýsing -