spot_img
HomeFréttirÍsfirðingar heimsækja Reyni

Ísfirðingar heimsækja Reyni

18:07

{mosimage}

Einn leikur er á dagskrá 1. deildar karla í kvöld þegar Reynismenn fá Ísfirðinga í heimsókn. Leikurinn er upp á líf og dauða fyrir Reyni því að ef þeir tapa þá falla þeir í 2. deild vegna óhagstæðra innbyrðisviðureignar við Hött frá Egilsstöðum.

Leikurinn hefst kl. 20:00 í Sandgerði.

Mynd: [email protected]

Emil Örn Sigurðarson – [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -