spot_img
HomeFréttirShaq með fínan leik í sigri á meisturunum

Shaq með fínan leik í sigri á meisturunum


Shaquille O´Neal og félagar í Pheonix Suns sigruðu meistara SA Spurs í nótt á heimavelli Suns 94-87. Shaq spilaði virkilega vel þegar á reyndi, setti niður 14 stig og hrifsaði 16 fráköst. Suns skoruðu 14-2 á síðustu 3:30 mínútum leiksins og þetta “run” lagði grunninn að sigri liðsins. Þetta er annar ósigur Spurs í röð og þess má einnig geta að John McCain, forsetaefni Repúblikana var með trollið úti á leiknum í atkvæðaveiðum.  Önnur úrslit næturinnar fóru þannig.

 

 

Lið 1 2 3 4 Final
Bulls 19 24 35 31 109
Pistons 29 25 27 35 116
           
           
Lið 1 2 3 4 Final
Kings 31 40 21 22 114
Lakers 29 31 29 24 113
           
           
Lið 1 2 3 4 Final
Spurs 25 23 22 17 87
Suns 22 23 24 25 94
           
           
Lið 1 2 3 4 Final
76ers 33 32 23 31 119
Bucks 22 21 31 23 97
           
           
Lið 1 2 3 4 Final
Sonics 31 27 21 27 106
Raptors 24 30 35 25 114
Fréttir
- Auglýsing -